Hún Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísis og forstjóri CEO-Huxun, verður fyrirlesari okkar en hún er nýtekin við sem formaður félagaþróunarnefndar Rótarýumdæmisins. Hún er spennt að heimsækja okkur og ætlar að deila af fjölbreyttri reynslu sinni úr atvinnulífinu og einnig að fjalla u...
Þetta er fyrsti fundur haustsins. Á fundinn koma 2 gestir og væntanlegir félagar . Kynntar verða nefndir starfsársins og rætt um verkefni n framundan. Ég vonast eftir góðri mætingu og hlakka til vetrarins með ykkur
Í tefni afmælis klúbbsins verður myndasýning af starfi klúbbsins frá stofnun til dagsins í dag.
Fimmtudaginn 13. júní verður golfmót Rótarý haldið á hinum fallega Kiðjabergsvelli. Mótið er vel sótt enda frábært tækifæri til að hitta félaga úr öðrum klúbbum. Keppnin er punktakeppni með forgjöf, en auk þess fer einnig fram keppni um besta skor eintaklinga án forgjafar og keppni milli klúbbanna...
Fundurinn, sem er síðasta fundur á starfsárinu, er stjórnarskiptafundur þar sem einnig fer fram afhending Hvatningarverðlauna klúbbsins.
Már Wolfgang Mixa flytur fyrirkestur sem hann nefnir "Geta einstaklingar á leigumarkaði safnað fyrir íbúð" Langflestir á íslenskum leigumarkaði vilja eignast sitt eigið húsnæði. Hlutfall fólks á leigumarkaði jókst mikið í kjölfar hrunsins og þrátt fyrir mikla aukningu kaupmáttar þá hefur hlutfall f...
Rótarýhreyfingin hefur tekið við árlegum Plokkdeginum. Við ætlum að leiðbeina um svæði og dreifa ruslpokum á 3 grenndarstöðvum milli 10 og 13. Skiptum vaktinni í tvennt, 10-11:30 og 11:30 til 13. Síðan getum við tekið plokkhring og mætt á Akratorg þar sem Miðbæjarsamtökin bjóða upp á pulsur 13...
Mæting við safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði kl. 10:00 sunnudaginn 28. febrúar Fólk er hvatt til þess að mæta klætt eftir veðri og í góðum skóm. Um að gera að bjóða með sér fjölskyldunni til hjálpa til og læra að plokka. Hafnarfjarðarbær útvegar okkur poka og hanska en ekki víst að þe...
Thelma Rún van Erven, sálfræðingur verður með fyrirlestur sem hún nefnir „Örkynning á einhverfurófinu“. Stefnir í áhugaverðan fyrirlestur um málefni sem snertir margar fjölskyldur.
Spjallhornið okkar hefst klukkan 16:45 að venju. Fundarefni er í boði Verkefnanefndar og verður áhugahvert að fræðast um starfsemi Æskulýðsnefndar Rótarýumdæmisins á Íslandi. Að erindi loknu hefst klúbbastarf og verkefnanefnd hafa veg og vanda að þeirri umræðu. Fundi lýkur kl. 18. Zoom linkur: http...
Margrét Hrönn er virk í fornleifarannsóknum og hefur unnið að fornleifarannsóknum á Seltjarnarnesi. Hún er vel að sér um notkun nútímatækni eins og dróna-myndavéla við rannsóknir á þessu sviði.
Hátíðartónleikar Rótarý verða haldnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 20. Þar verða styrkir Tónlistarsjóðs Rótarý afhentir og styrkhafar þær Harpa Ósk Björnsdóttir sópransöngkona og Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, hljómsveitarstjóri, sópransöngkona og fiðluleikari k...
Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og mikill áhugamaður um uppland Hafnarfjarðar og Hafnarfjörð almennt, fer í máli og myndum yfir sögu skógræktar í Hafnarfirði, sem hófst í byrjun nítjándu aldar þegar Bjarni Sívertsen riddari kom til landsins með 500 skógarplöntur.
Spjallhornið okkar hefst klukkan 16:45 að venju. Fundarefni er í boði Einars Sveinssonar og verður áhugahvert að heyra hvað Una hefur að segja um sinn starfsvettvang til margra ára. Að erindi loknu hefst klúbbastarf og verkefnanefnd hafa veg og vanda að þeirri umræðu. Fundi lýkur kl. 18. Zoom linku...