Fornminjar í Borgarbyggð

miðvikudagur, 20. nóvember 2019 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes

Ágætu félagar.
Næsti fundur verður haldinn á hóteli B59 kl. 18:30
Fundarefni: Lilja Árnadóttir sviðsstjóri munasafns Þjóðminasafnsins verður með erindi um fornminjar í Borgarbyggð.
Erindi sitt nefnir hún " Af menningu fyrri alda á Vesturlandi".

Það væri gaman að sjá ykkur sem flest á fundinum. 

Vinsamlega látið stallara vita varðandi mætingu á fundinn í netfangið: inger.helgad@gmail.com fyrir kl. 16 á þriðjudag. 


Með kærri kveðju,
Margrét