Rótarýfundur 9. október 2024
miðvikudagur, 9. október 2024 18:30-20:00, Ásgarður - Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ), Hvanneyri, 311 Borgarnes, Ísland
Fyrirlesari(ar): Alexander
Schepsky framkvæmdastjóri Gleipnis segir frá starfsemi félagsins sem er
þróunarsetur á Vesturlandi og snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði
landbúnaðar, matvælaframleiðslu og sjálfbærni loftslagsmála.
Skipuleggjendur:
- Guðmundur Þór Brynjúlfsson
- Edda Arinbjarnar
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn