Laugardagur 11. október - Sjálandsskóli
Umdæmisþing Rótarýumdæmis 1360
8:45-9:30 Afhending þinggagna
9:30 – 9:40 Ávarp umdæmisstjóra
9:50-10:00 Minningarstund um látna félaga
10:00-11:15 Aðalfundur Rótarýumdæmisins
11:15-11:30 Kaffihlé
11:30-11:45 Paul Harris heiðranir
11:45-12:25 Ávörp
12:25-13:10 Hádegisverður
13:10-13:30 Verðlaun Styrktarsjóðs Rótarý
13:30-14:00 Rótarýsjóðurinn og Polio Plus,
Seminar í nóvember.
14:00-14:20 Félagaþróun
14:20-14:40 Kaffihlé
14:40-15:00 Aðgerðaáætlun
15:00-16:00 Hópastarf
16:00-16:10 Boðað til umdæmisþings 2026, Elísabet S. Ólafsdóttir
16:10-16:20 Þingslit
Hátíðardagskrá í Garðaholti
19:00-20:00 Fordrykkur
20:00-24:00 Hátíðardagskrá Kvöldverður, ávörp og tónlist
Dansleikur
Kostnaður
Athugið að merkja við einn valkost í skráningunni fyrir hvern þátttakanda:
Annars vegar fyrir alla þingdagskrána þ.m.t. kvölddagskrá bæði kvöldin (26.000)
Hins vegar fyrir kvölddagskrá bæði kvöldin fyrir þá sem ekki sitja þingið, s.s. makar (19.000)
Heildarverð fyrir allt þingið, þ.e. alla dagskrána: 26.000 kr.
Aðeins kvölddagskrá, samtals fyrir bæði kvöldin: 19.000 kr.
Þetta er ekki síst ætlað fyrir maka rótarýfélaga.
Tilboð á hótelgistingu
20% afsláttur er á gistingu á Hótel Hilton
sjá nánar hér fyrir neðan.