Heimsókn umdæmisstjóra

miðvikudagur, 2. október 2019 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes
Ágætu félagar.
Nú er komið að heimsókn umdæmisstjóra, Önnu Stefánsdóttur. Með henni á fundinn kemur Björgvin Eggertsson, aðstoðarumdæmisstjóri. Anna mun m.a. ræða um umhverfismál, ekki síst hvernig Rótarý á Íslandi getur látið verkin tala þegar kemur að umhverfismálum. 
Ég hvet félaga til að mæta og taka með sér maka/gesti á fundinn. 
Það væri mikill styrkur fyrir forseta að sjá sem flesta.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til forseta fyrir kl. 18 á þriðjudag í netfangið margretv@bifrost, þar sem stallari er fjarverandi.