Magnús og Rakel segja ferðasögu sína

miðvikudagur, 9. október 2019 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes
RFundarefni:
Rake Sigurgeirsdóttir og Magnús B. Jóhannsson segja okkur ferðasögu sína en þau fóru ásamt þremur börnum sínum á vit nýrra ævintýra á framandi slóðum. Þau ákváður 
einn góðan veðurdag að selja hús sitt og nánast alla búslóðina. Ástæðan? Þau vildu komast burt frá íslenskri streituvaldandi þenslu og leita á vit nýrra ævintýra á framandi slóðum.