Margrét Guðnadóttir, nýráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga

miðvikudagur, 16. október 2019 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes
Kæru félagar.
Margrét Katrín Guðnadóttir nýráðin kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga verður gestur okkar á þessum fundi. Hún er fyrsta konan sem gegnir þessari stöðu í 115 ára sögu félagsins. 

Margrét segir okkur frá sjálfi sér og hvað sé um að vera í KB þessa dagana. 


Hlakka til að sjá ykkur sem flest og endilega bjóðið með ykkur gestum.