Ágætu félagar.
Næsti fundur okkur verður þann 4. des. nk. í Hótel B59 kl. 18:30.
Samkvæmt lögum klúbbsins skal halda kjörfund á fyrsta fundi í desember. Á fundinum mun kjörnefnd gera tillögur um félaga í stjórn klúbbsins fyrir næsta starfsár og tillögur um skoðunarmenn og varamenn þeirra. Kosnig fer fram á fundinum.
Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í kosningu.
Við stefnum á að hafa fundinn í styttra lagi þ.e. að honum verði lokið ekki seinna en kl. 19:30.
Með bestu kveðju,
Margrét