Félagar segja frá áhugaverðum bókum sem þeir hafa lesið um hátíðarnar.

miðvikudagur, 8. janúar 2020 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes
Ágætu félagar. 
Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka fyrir það liðna. 
Nú fer klúbbstarfsemin að fara í gang hjá okkur eftir gott jólafrí.  
Ég sendi ég ykkur hér með dagskrá janúarmánaðar og minni á að fyrsti fundur

okkar verður miðvikudaginn 8. janúar i Hótel B59 kl. 18:30.

 

Fundarefni: Félagar segja frá áhugaverðum bókum sem þeir hafa lesið um hátíðarnar.

 

Ég bið ykkur um að láta Inger stallara vita um mætingu á fundinn í netafangiðingerhelgad@gmail.com, fyrir kl. 18 þriðjudaginn 7. janúar. 

 

Hlakka til að ykkur á miðvikudaginn.

 

Með bestu kveðju,

Margrét