Axel í Ferjukoti segir skemmtisögur

miðvikudagur, 12. febrúar 2020 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes
Kæru Rótarý félagar.
Á næsta fundi verður Axel í Ferjukoti með "uppistand" og segir okkur eitthvað skemmtilegt.
Hvet ykkur til að fjölmenna á fundinn.

MUNA: að skrá mætingu hjá Inger.

Bestu kveðjur,
Margrét