Félagsmálastjóri fjallar um velferðamál í Borgarbyggð

miðvikudagur, 19. febrúar 2020 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes
Kæru Rótarýfélagar.
Fundarefni næsta fundar: Inga Vildís Bjarnadóttir, félagsmálastjóri Borgarbyggðar kemur og fjallar um velferðamál í Borgarbyggð. 

Málefni sem skiptir okkur öll máli.

Ég hlakka til að sjá ykkur á fundingum og hvet ykkur til að taka með ykkur gesti.

Með bestu kveðju,
Margrét