Næsti fundur verður þann 4. mars í Hótel B59 og hefst hann kl. 18:30.
Fundarefni kvöldsins: Ragnar Frank Kirstjánsson, félagi okkar, verður með starfsgreinaerindi.
Þetta er síðasti fundur fyrir fyrirtækjakynninguna sem verður þann 14. mars.
Ég hvet alla félaga til að mæta á fundinn og taka þátt í umræðu varðandi skipulag og vinnu í kringum fyrirtækjakynninguna. Margar hendur vinna létt verk.
Næstu fundir verða:
11. mars - enginn fundur vegna fyrirtækjakynningar 14. mars.
18. mars verður fundur haldinn í forbílasafninu í Brákarey. Félagar úr Rótarýklúbbi Akraness koma í heimsókn.
Með bestu kveðju,
Margrét