Nýráðin sveitastjóri Borgarbyggðar heimsækir klúbbinn

miðvikudagur, 3. júní 2020 18:30-19:45, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes

Ágætu félagar.

 

Næsti fundur verður haldinn 3. júní nk.í  Hótel B59 kl. 18:30


Fundarefni: Þórdís Sif Sigurðardóttir, nýráðin sveitastjóri Borgarbyggðar verður með erindi kvöldsins. 

 

 

Ég hvet ykkur öll til að mæta og taka með gesti á þennan áhugaverða fyrirlestur.

Vinsamlega látið stallara vita varðandi mætingu á fundinn í netfangið: inger.helgad@gmail.com fyrir kl. 16 á þriðjudag. 


Með kærri kveðju,

 

Margrét