Haldinn var kjörfundur Rótarýklúbbs Borgarness þann 5. desember 2108 á hefðbundum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3187 frá upphafi og sá 15. á starfsárinu. Mættir voru 14 félagar og mæting 50%. Forseti setti fund og bauð félaga velkomna. Félögum bárust kveðjur frá Birnu og Signýju á fundinn. Að loknu matarhléi gaf forseti Guðmundi Brynjúlfssyni formanni valnefndar að stjórn næsta starfsárs. Tillaga var borin upp þannig að Margrét Vagnsdóttir yrði forseti, Kristján Rafn viðtakandi forseti,