Fundur nr.3238

miðvikudagur, 1. júlí 2020 19:46-20:00, Hótel B59 Borgarbraut 59 310 Borgarnes

Fundargerð nr.3238. 

 

Fundur haldinn í Rótarý Borgarnes, 1. júlí 2020, kl.19:21 í Hótel B59  Borgarnesi.

Mættir voru 11 félagar; Margrét Vagnsdóttir, Inger Helgadóttir, Birna Konráðsdóttir, Guðmundur Brynjólfsson, Þorvaldur Heiðarsson, Gísli Karel Halldórsson, forseti, Þórir Páll Guðjónsson, Eiríkur J. Ingólfsson, Ragnar Frank Kristjánsson, Gústaf Daníelsson, Magnús B. Jónsson.

 

Gísli Karel Halldórsson setti sinn fyrsta fund á starfsárinu, nr. 3238.  Forseti fjallaði um starfið framundan og mikilvægi þess að fjölga félögum.  Forseti fór yfir fulltrúa í stjórn og nefndarskipan 2020-2021. Hann kynnti nýja fjárhagsáætlun klúbbsins 2020-2021. Tekið var fram að sérstök fjárhagsáætlun verður fyrir fyrirtækjakynninguna sem haldinn verður í haust.

 

Forseti sleit fundi nr. 1 á starfsárinu kl.19:48.