Fundargerð nr.3239.
Fundur haldinn í Rótarý Borgarnes, 16 desember 2020, kl.18:30. símafundur.
Mættir voru 5 félagar; Birna Konráðsdóttir, Hjalti Rósinkrans. Guðmundur Brynjólfsson, Gísli Karel Halldórsson, forseti, Þórir Páll Guðjónsson.
Gísli Karel Halldórsson setti fundinn nr.2 á starfsárinu, nr. 3239.
Jólafundur. Lesin var jólasaga og jólaljóð. Félögum óskað velfarnaðar yfir jólahátíðina.
Forseti sleit fundi nr. 2 á starfsárinu kl.19:30.