Borgarnesi 4.7.2018 Haldinn var stjórnarskiptafundur í Rkl. Borgarness á Hótel Borgarnesi. Forseti setti fund kl. 19.30 og bauð félaga og gesti velkomna. Þetta var fundur númer 3171 frá upphafi og sá 36. á starfsárinu 2017-2018. Gestur á fundi var Laufey. Margrét las fundargerðir 2ja funda upp s...
Fundur í Rótarýklúbbi Borgarness miðvikudaginn 5. september 2018 kl 18:30 á Hótel Borgarnesi. Þetta var fundur nr. 3.173 frá upphafi og 2. fundur starfsársins. Mættir voru 9 félagar sem gerði um 42% mætingu. Smári lagði fé í Ingólfssjóð í tilefni vel heppnaðrar utanlandsferðar. Aðalefn...
Borgarnesi 12.09.18.Haldinn var fundur í Rkl. Borgarness á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur nr. 3174 frá upphafi og 3. fundur starfsársins. Mættir voru 13 félagar sem grir 61.9% mætingu. Gestir á fundi voru: Steinunn Ingólfsdóttir, Guðjón Fr. Jónsson, Bjarni Guðmundsson og skiptineminn Fab...
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness þann 3. Október 2018 á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3177 frá upphafi og sá 6. á starfsárinu. Gestir á fundi voru: Steinunn Ingólfsdóttir, Carola Smile, Reynir Magnússon, Inger Helgadóttir og Guðjón Fr. Brjánsson. Mættir voru 13 félagar og m...
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness miðvikudaginn 10.10.2018 kl. 19.30 að Vallarási 7-9. Mættir voru 11 félagar (1 heiðursfélagi). Þar sem fundur er haldinn utan hefðbundins fundarstaðar telst mæting félaga 100%. Þetta var fundur númer 3178 frá upphafi og sá 7. á starfsárinu.Gestir á fundi voru: Si...
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarnesi 17. október á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3179 frá upphafi og sá 8. á starfsárinu. Mættir voru 13 félagar. Forseti setti fund og sagði frá umdæmisþingi á Selfossi og dreifði Rótarýblaðinu til félaga. Gestur á fundi var Árni Sverrir Hafsteins...
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3180 frá upphafi og sá 9. á starfsárinu. Gestir á fundi voru: Þóra Hrönn Njálsdóttir, Bjarni Johannesen, Gústaf Daníelsson og Sigurjón Pétursson. Mættir voru 13 félagar.Forseti setti fund og bauð félaga og gesti ...
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3181 frá upphafi og sá 10. á starfsárinu. Mættir voru 7 félagar auk gesta. Gestir á fundi voru: Laufey og Réne Frost. Undir liðnum kveðjur lögðu Gísli Karel og Kristján í Ingólfssjóð. Forseti fór yfir dagskrá Nóv...
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness í Landnámssetrinu þann 1. nóvember 2018 kl. 19. Þetta var fundur númer 3182 og sá 11. á starfsárinu. Fundurinn var haldinn í sameiningu með Rkl Árbæjar. Tilefnið var að snæða saman kvöldverð og hlýða á Grettis sögu frá Einari Kárasyni sögumanni.Eftir að hafa gert...
Fundur var haldinn í Rótarýklúbbi Borgarness í Jónsbúð þann 14. nóvember 2018. Þetta var fundur númer 3391 frá upphafi og sá 12. á starfsárinu. Fundarmæting telst 100% þar sem fundur var haldinn utan hefðbundins fundarstaðar. Forseti bað fyrir kveðju frá Guðmundi Brynjúlfssyni. Afmæli frá síðasta fu...
Fundur var haldinn í Rótarýklúbbi Borgarness 22. nóvember á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3184 frá upphafi og sá 13. á starfsárinu. Gestur á fundi var Gústaf Daníelsson. Ritari las fundargerðir þriggja síðustu funda sem voru samþykktar með breytingum. Haukur Valsson hafði átt afmæ...
Haldinn var kjörfundur Rótarýklúbbs Borgarness þann 5. desember 2108 á hefðbundum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3187 frá upphafi og sá 15. á starfsárinu. Mættir voru 14 félagar og mæting 50%. Forseti setti fund og bauð félaga velkomna. Félögum bárust kveðjur frá Birnu og Signýju á fundinn. Að...
Jólafundur Rótarýklúbbs Borgarness var haldinn á Hótel Borgarnesi miðvikudaginn 12. Desember 2018. Þetta var fundur númer 3187 og sá 16. á starfsárinu. Mættir voru 18 félagar auk 1 heiðursfélaga. Mæting reiknast 18/26. Gestir á fundi voru makar, börn og vinir Rótarý.Fundur var settur kl. 18:30 og mi...
Fundur í Rótarýklúbbi Borgarness þriðjudaginn 8. janúar 2019 kl 18:30 haldinn í Hjálmakletti í boði Zontaklúbbs Borgarness. Þetta var fundur nr. 3.188 frá upphafi og 17. fundur starfsársins. Mættir voru 11 félagar en þar sem fundurinn var haldinn utan hefðbundins fundarstaðar telst mæti...
Sæl öll ágætu Rótarýfélagar. Ég minni á að það verður ekki fundur hjá okkur næsta miðvikudag 26. Maí. Næsti fundur verður því miðvikudaginn 3. júlí sem er þá stjórnarskiptafundur í Hótel Borgarnesi. Með górði kveðju, Þórir Páll.
Ágætu Rótarýfélagar. Nú er komið að því að hefja vetrarstarfið í klúbbnum okkar. Ég vona að þið hafið öll haft gott og ánægjulegt sumar og séuð tilbúin í starfið. Sú breyting verður hjá okkur í vetur að fundir verða haldnir í Hótel B59 þar sem Hótel Borgarnes hefur ekki tök á því ...
Frásögn Bjarna Freys Gunnarssonar sem fór sem skiptinemi á okkar vegum til Spánar á sl. ári. Hvetjum félaga til að mæta á fundinn og taka með sér gesti. Með bestu kveðju.
Ágætu félagar. Næsti fundur verður miðvikudaginn 25. september kl 18:30 á Hótel B59. Guðmundur Þ. Brynjúlfsson verður með erindi um vatnsveitur í Borgarbyggð. Vinsamlegast tilkynnið mætingu til stallara fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.Kveðja,stjórnin
Ágætu félagar.Nú er komið að heimsókn umdæmisstjóra, Önnu Stefánsdóttur. Með henni á fundinn kemur Björgvin Eggertsson, aðstoðarumdæmisstjóri. Anna mun m.a. ræða um umhverfismál, ekki síst hvernig Rótarý á Íslandi getur látið verkin tala þegar kemur að umhverfismálum. Ég hvet félaga til að mæta og t...
RFundarefni:Rake Sigurgeirsdóttir og Magnús B. Jóhannsson segja okkur ferðasögu sína en þau fóru ásamt þremur börnum sínum á vit nýrra ævintýra á framandi slóðum. Þau ákváður einn góðan veðurdag að selja hús sitt og nánast alla búslóðina. Ástæðan? Þau vildu komast burt frá íslenskri streituvaldandi ...
Kæru félagar.Margrét Katrín Guðnadóttir nýráðin kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga verður gestur okkar á þessum fundi. Hún er fyrsta konan sem gegnir þessari stöðu í 115 ára sögu félagsins. Margrét segir okkur frá sjálfi sér og hvað sé um að vera í KB þessa dagana. Hlakka til að sjá ykkur sem ...
Þorsteinn Tómasson plöntuerfðarfræðingur flytur fyrirlestur um ísenska birkið og erfðabreytingar á því. Á síðustu árum hefur verið unnið að því að framrækta birki, velja bestu einstaklingana til framræktunar. Út úr því hafa komið falleg tré og ný kvæmi sem eru komin í framleiðslu og sölu í garð...
Kæru Rótarýfélagar.Fundarefni næsta fundar verður:Þórður Sigurðsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri og meistarabruggari kemur á fundinn og segir okkur frá því hvað er að gerast í þessum málaflokkum hér í Borgarbyggð. Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti.Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku til stal...
Kæru Rótarýfélagar. Næsti fundur okkar verður haldinn í Grunnskólanum í Borgarnesi þann 6. nóvember kl. 18:30. Fundurinn verður haldinn í samvinnu við Lionsklúbb Borgarness. Eiríkur Ingólfsson í samvinnu við Júlíu skólastjóra munu sýna okkur nýtt húsnæði sem búið er að taka í notkun þar á með...
Kæru Rótarýfélagar. Eins og fram kom í pósti frá nóvember nefndinni þá ætlum við að heimsækja Rótarýklúbb Akraness nk. miðvikudag. Fundað verður í Jónsbúð á Akranesi og hefst fundur kl. 18:30 Fundarefni: Einar Þorsteinsson forstjóri Elkem flytur erindi og Elmar Þórðarson flytur erindi...
Ágætu félagar.Næsti fundur verður haldinn á hóteli B59 kl. 18:30Fundarefni: Lilja Árnadóttir sviðsstjóri munasafns Þjóðminasafnsins verður með erindi um fornminjar í Borgarbyggð.Erindi sitt nefnir hún " Af menningu fyrri alda á Vesturlandi".Það væri gaman að sjá ykkur sem flest á fundinum. Vinsamle...
Ágætu félagar.Fundarefni næsta fundar:Arnar Bergþórsson verður með kynningu á virkjunum í Húsafelli og virkjunum á Vesturlandi.Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti.
Ágætu félagar.Næsti fundur okkur verður þann 4. des. nk. í Hótel B59 kl. 18:30.Samkvæmt lögum klúbbsins skal halda kjörfund á fyrsta fundi í desember. Á fundinum mun kjörnefnd gera tillögur um félaga í stjórn klúbbsins fyrir næsta starfsár og tillögur um skoðunarmenn og varamenn þeirra. Kosnig fer f...
Ágætu rótarýfélagar. Jólafundurinn okkar verður haldinn miðvikudaginn 11. des. nk. í Hótel B59 og hefst hátíðin kl. 18:30. Hátíðin verður með hefðbundnum hætti, það er samvera og skemmtun í undirbúningi jóla. Boðið verður upp á jólahlaðborð og er matarverð kr. 4.900,- pr. ma...
Ágætu félagar. Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka fyrir það liðna. Nú fer klúbbstarfsemin að fara í gang hjá okkur eftir gott jólafrí. Ég sendi ég ykkur hér með dagskrá janúarmánaðar og minni á að fyrsti fundur okkar verður miðvikudaginn 8. janúar i Hótel B59 kl. 18:30. ...
Ágætu félagar. Næsti fundur verður haldinn á hóteli B59 kl. 18:30Fundarefni: Baldur Gústafsson verður með erindi sem hann nefnir: “Skaðaminnkun, staða Íslands í vímuefnamálum. Ég hvet félaga til að mæta og taka með sér gesti á þennan áhugaverða fyrirlestur.Vinsamlega látið stallara vita varðand...
Ágætur félagar.Næsti fundur verður í Hótel B59 kl 18:30.Fundarefni: Þorrablót með viðeigandi mat og skemmtiefni.Félagar fjölmennum og bjóðum með okkur fjölskyldu og vinum.Með þorrakveðju,Margrét
Ágætu félagar. Næsti fundur, 5 febrúar, verður haldinn á Hótel Varmalandi og hefst hann kl. 18:30. Við fáum að skoða hótelið og munum snæða þar kvöldverð. Við skulum hittast á N1 kl. 18:00 og raða okkur í bíla. Verð pr. mann er kr. 2.900,- Ég hvet ykkur til ...
Kæru Rótarý félagar.Á næsta fundi verður Axel í Ferjukoti með "uppistand" og segir okkur eitthvað skemmtilegt.Hvet ykkur til að fjölmenna á fundinn.MUNA: að skrá mætingu hjá Inger.Bestu kveðjur,Margrét
Kæru Rótarýfélagar.Fundarefni næsta fundar: Inga Vildís Bjarnadóttir, félagsmálastjóri Borgarbyggðar kemur og fjallar um velferðamál í Borgarbyggð. Málefni sem skiptir okkur öll máli.Ég hlakka til að sjá ykkur á fundingum og hvet ykkur til að taka með ykkur gesti.Með bestu kveðju,Margrét
Ágætu félagar.Fundarefni næsta fundar: Elísabet Jökulsdóttir, hin eina sanna, kemur í heimsókn og verður með erindi kvöldsins. Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti. Með bestu kveðju,Margrét
Ágætu félagar. Næsti fundur verður þann 4. mars í Hótel B59 og hefst hann kl. 18:30. Fundarefni kvöldsins: Ragnar Frank Kirstjánsson, félagi okkar, verður með starfsgreinaerindi. Þetta er síðasti fundur fyrir fyrirtækjakynninguna sem verður þann 14. mars. É...
Ágætu félagar. Næsti fundur verður haldinn 27. maí nk.í Hótel B59 kl. 18:30 Fundarefni: Guðjón Ragnar Jónasson íslenskukennari og bókaútgefandi flytur okkur sögur og sagnir af sauðfé en hann gaf út bókina Kindasögur á síðasta ári ásamt Aðalsteini Eyþórssyni. Guðjón hefur nýlega hafið störf...
Ágætu félagar. Næsti fundur verður haldinn 3. júní nk.í Hótel B59 kl. 18:30 Fundarefni: Þórdís Sif Sigurðardóttir, nýráðin sveitastjóri Borgarbyggðar verður með erindi kvöldsins. Ég hvet ykkur öll til að mæta og taka með gesti á þennan áhugaverða fyrirlestur.Vinsamlega látið sta...
Kæru félagar. Næsti fundur verður haldinn 10. júní nk.í Hótel B59 kl. 18:30 Fundarefni: Aldís Arna Tryggvadóttir markþjálfi og framkvæmdastjóri Steituskólans kemur og segir okkur frá starfi skólans ásamt ýmsu öðru. Ég hvet ykkur öll til að mæta og taka með gesti á þennan áhuga...
Ágætu félagar. Þá er komið að síðasta almenna fundi starfsársins. Við ætlum að hittast kl. 17:30 á bílaplani við sundlaug og fara saman og gróðursetja nokkrar trjáplötur við íþróttavöllinn. Ragnar Frank, félagi okkar mun vera í fararbroddi í þessu verkefni og leiðbeina okkur á rétt...